May 8, 2009

Dagur 7 - Önnur æfing með u-16 og stórleikur á morgun


Í morgun fór ég á æfingu hjá u-16 liðinu, biðum inn í klefa í einn og hálfan klukkutíma þar til okkur var sagt að fara út í rigninguna að æfa. Þetta var síðasta æfingin hjá liðinu fyrir frí og þess vegna var hún bara létt og einföld, fórum í létta upphitun og svo spil. Eftir æfinguna kíktum við í eitthverjar búðir og fórum svo bara upp á hótelherbergið þar sem að ég lagði mig í klukkutíma. Svo kíktum við bara niður á veitingastaðinn Table Table þar sem að við borðuðum okkur sadda. Löbbuðum svo á staðinn þar sem ég gisti og erum bara í tölvunni og að horfa á heimildarþátt um David Seaman.

En á morgun verður æfing snemma með u-14 og svo er náttúrulega West Ham - Liverpool. Svo á sunnudaginn keppi ég með u-14 á móti Fulham.

En þangað til næst, verið sæl.

-Doddi

2 comments:

  1. Hæææææj elsku ástin mín <33
    vaaá ég sakna þín helvíti mikið :@

    einn bara alltaf í eh mall-um að versla kemur heim með yfirþyngd exx djeéé

    en það er allt gott að frétta ég er eina sem hefur farið eftir þér og kommentað hjá þér :)

    en við sjáumst eftir 3/4 daga ;)
    <33

    ReplyDelete
  2. blessaður Doddi! djöfull ertu að meika það þarna úti, mundu bara hver kenndi þér þetta allt :D

    kv. ási keflavík

    ReplyDelete